Litlir kassar Við mörg hús borgarinnar standa bílskúrar. Þeir vekja ekki sérstaka athygli manns svona yfirleitt. Þeir eru þetta aukaatriði sem oft vill fara framhjá…
All posts by Anna Guðfinna Stefánsdóttir
Laugardalurinn er stolt hverfis 104. Þar er fallegur garðskáli sem gefur fyrirheit um notalegar stundir. Á leið sinni þangað er hægt að velja gamla göngustíga…
Fyrir um þrjátíu til fjörtíu árum síðan var kaupmanninn á horninu að finna í næstum öllum hverfum borgarinnar. Í dag er þetta mikið breytt. Öll…
Auglýsingar fyrr og nú Sú var tíðin að auglýsendum nægði að auglýsa í Morgunblaðinu og á RÚV til að ná til næstum allra landsmanna. Nú…