Ég lagði upp með það að mynda það sem mér fannst lýsandi fyrir hverfið. Ég sé það eftir á að flestar ef ekki allar myndirnar…
All posts by Kristín Björk Jónsdóttir
Þegar ég var lítil safnaðist öll fjölskyldan saman í stofunni á kvöldin og horfði á sjónvarpið (nema á fimmtudögum auðvitað). Það skipti þá engu hvort…
Ég var ekki nema átján ára þegar ég eignaðist frumburðinn, litla fullkomna stelpuskottu, á Landspítalanum. Kannski hafði aldur minn og reynsluleysi áhrif á upplifun mína…
Flestir þekkja starfsemi Góða hirðisins og þann fjölbreytta varning sem þar fæst. En hverju leita viðskiptavinir verslunarinnar helst eftir og hversu oft koma þeir við…