Ljósmyndun

Articles

104 Vogahverfi – Laugardalur

Laugardalurinn er stolt hverfis 104. Þar er fallegur garðskáli sem gefur fyrirheit um notalegar stundir.  Á leið sinni þangað er hægt að velja gamla göngustíga…

108 Smáíbúðahverfið

Í Smáíbúðahverfinu eru hús af öllum stærðum og gerðum þar sem er persónulegur stíll margra húseigenda fær að njóta sín til fulls. En það er…

101 Seljavegur

Seljavegur í 101 að næturlagi. Húsin þar eru strigar listamanna sem skapa meistaraverk á þau        

101 Reykjavík

Handan við hornið Eftir skarkala dagsins, (barnastóð úti að leika eins og venjulega —ferðamenn og annað fólk á hlaupum), færist kyrrð yfir hverfið. Á börunum leysir…109 Seljahverfi

Margir tengjast uppeldishverfi sínu sterkum böndum. Eiga sína uppáhaldsstaði, bæði leynilega og ekki, ásamt óteljandi minningum þaðan. Sætum og súrum minningum sem tengdu mann við…

101 Vesturbær

101 Vesturbær. Þar sem iðandi menningarlíf miðbæjarins og smábæjarbragur Vesturbæjarins mætast í vinsemd og virðingu. Hverfið með ótal leynistígum á milli óhirtra bakgarða – ævintýraheimum…

Borg í Grímsnesi

Hverfið mitt er aðeins öðruvísi en flestra á þessari síðu, enda eina hverfið utan Reykjavíkur. Hérna er allt svolítið sveitó og sú stemning er einmitt…