Hugvekja

Articles

Hugvekja er tilraunavettvangur hagnýtrar menningarmiðlunar í vefþáttagerð.
Nemendur og kennarar í námskeiðunum Skapandi heimildamyndir og Gerð kvikra smámynda riðu á vaðið á vormisseri 2016 með tveim magasín þáttum.

Annars vegar þátt um kvikmyndahátíðina Stockfich sem haldin var í febrúar og hins vegar um málstofuna Gargandi snilld sem var á hugvísindasviði í mars.

Gargandi snilld – Hugvekja

Hugvísindaþing Háskóla Íslands er hér til umföllunar. Fókusinn er á málstofuna Gargandi snilld, þar sem þrír fræðimenn fjölluðu um valda þætti í dægurmenningu samtímans með…

Hugvekja á Stockfish

Í þessum þætti fjallar Hugvekja um kvikmyndahátíðna Stockfish sem haldin var í Bíó paradís í febrúar. Nemendur í hagnýtri menningarmiðlun fylgdust með fjölbreyttri dagskrá sem…