Blind Date – Matur og myndlist
Hvað gerist þegar tveir listamenn úr ólíkum áttum mætast? Er hægt að yfirfæra list af einum miðli yfir á annan? Sushikokkurinn Anna Kristín Shumeeva tók áskorun um að skapa sushibakka innblásinn af verkum myndlistamannsins Þórs Sigurþórssonar. Tekst Önnu að yfirfæra list Þórs í sushi?
Myndband eftir Björk Viggósdóttur, Eygló Árnadóttur, Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur og Ragnhildi K Birnu Birgisdóttur
You must be logged in to post a comment.
There are no comments
Add yours