110 Árbær
Ég lagði upp með það að mynda það sem mér fannst lýsandi fyrir hverfið. Ég sé það eftir á að flestar ef ekki allar myndirnar eru tengdar náttúrunni, útivist, dýrum o.s.frv. Ég veit ekki hvort það stafar af því að ég er fædd og uppalin í sveit, ætli það sé kannski ómeðvituð þrá eftir “upprunalega” hverfinu mínu sem speglast í myndunum?
You must be logged in to post a comment.
There are no comments
Add yours