Góður endapunktur
Mynd eftir Maríu Loftsdóttur
Faðir minn, Loftur Magnússon, ólst upp í sárri fátækt í stórum systkinahópi, en braust til mennta og endaði sem virtur augnlæknir á Akureyri. Þessi mynd mín er endapunkturinn á röð verkefna sem ég hef unnið um hann í ýmsum áföngum við Háskóla Íslands, þar sem hann hefur verið endalaus uppspretta fróðleiks um líf fólks á einum mesta breytingartíma í sögu landsins.
You must be logged in to post a comment.
There are no comments
Add yours