Helgi Sigurðsson – Úrsmiður
Helgi hefur starfað sem úrsmiður í miðbæ Reykjavíkur í yfir fimmtíu ár. Hann þekkir miðbæinn út og inn. Í þessu myndbandi fáum við að kynnast starfi hans sem úrsmiður og hann segir okkur frá þeim breytingum sem hafa orðið á miðbænum síðastliðin 20 ár.
Höfundur: Sigga Rut