Sigur Rós í fáum orðum

Hljómsveitin Sigur Rós er formlega 22 ára gömul í ár og er því tilvalið að líta yfir farinn veg að skoða lífssögu hennar í fáum orðum. Georg Holm bassaleikari hljómsveitarinnar rekur upphaf Sigur Rósar og stiklar á hljómplötum þeirra frá Von til Kveiks.

Mynd eftir Svanhvíti Tryggvadóttur