http://lifandivefrit.hi.is/wp-content/uploads/2016/05/screen-shot-2016-05-12-at-00.49.56.png

Allt um októberfest

Októberfest er meira en bara bjór, þó að hann sé vissulega mikilvægur hluti af hátíðinni. Ef vel á að takast til þarf líka að hafa viðeigandi tónlist, viðeigandi föt og viðeigandi mat. Hér er fjallað um það helsta sem þarf að vera til staðar til að skapa rétta andann fyrir októberfestið.

Atli Týr Ægisson gerði þáttinn.