Laufey, heilsa, yoga og hugleiðsla
Laufey er einkaþjálfari, yoga sérfræðingur, grænmetisæta og er að klára næringafræði í HÍ. Hún leggur mikla áherslu á góða heilsu bæði andlega og líkamlega. Sigríður Rut Marrow ræddi við Laufey um þennan lífsstíl sem hún hefur tileinkað sér.