Um vefritið

Lifandi vefrit er vettvangur fyrir efni sem nemendur í ýmsum námskeiðum í Hagnýtri menningarmiðlun við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, hafa búið til undandfarin ár.

Það vour nemendur í námskeiðinu Lifandi vefrit – Nýmiðlun sem var kennt á vormisseri 2014 sem bjuggu til þessa vefsíðu og síðan þá hafa ýmsir nemendur úr fjölbreyttum námskeiðum lagt til efni.

Flest af því efni sem hefur birst á vormánuðum 2016 er eftir nemendur í námskeiðunm Gerð kvikra smámynda og Skapandi heimildamyndir.

 

 

 


There are no comments

Add yours