Aðdragandi og hlutverk Tónlistarsafns Íslands
Dr. Bjarki Sveinbjörnsson segir frá tildrög þess að Tónlistarsafn Íslands var stofnað og hlutverki þess. Greinir hann frá söfnunar- og skráningarstarfi þeirra Jóns Hrólfs Sigurjónssonar í meira en áratug fyrir stofnunina og megin verkefnum safnsins eftir stofnun þess.
Mynd eftir Gylfa Garðarsson