Frá Andes til Íslands
Mynd eftir Völu Smáradóttur
Frá Andes til Íslands fjallar um Fany Larota Catunta sem fæddist í smábænum Yanaoca í Andesfjöllunum í Perú, uppvaxtarár hennar og hvernig hún komst í kynni við Ísland. Fany er dansari, einstakur námsmaður, eiginkona og móðir sem fluttist til Íslands árið 2008 og er sannarlega orðin Íslendingur í hjarta.
You must be logged in to post a comment.
There are no comments
Add yours