All posts by Eygló Árnadóttir101 Vesturbær

101 Vesturbær. Þar sem iðandi menningarlíf miðbæjarins og smábæjarbragur Vesturbæjarins mætast í vinsemd og virðingu. Hverfið með ótal leynistígum á milli óhirtra bakgarða – ævintýraheimum…

Heimafæðing

Það færist í aukana að íslenskar konur kjósi að fæða börnin sín heima. Þær sjá ýmsa kosti við að vera í sínu umhverfi, hafa stjórn…