Hverfið mitt

Articles

101 Skólavörðuholt

Á Skólavörðuholtinu er alltaf líf og fjör en aldrei eins og á vorin. Sumir búa smátt, kannski bara í einu herbergi og þá er gott…


110 Árbær

Ég lagði upp með það að mynda það sem mér fannst lýsandi fyrir hverfið. Ég sé það eftir á að flestar ef ekki allar myndirnar…

104 Vogahverfi – Laugardalur

Laugardalurinn er stolt hverfis 104. Þar er fallegur garðskáli sem gefur fyrirheit um notalegar stundir.  Á leið sinni þangað er hægt að velja gamla göngustíga…

108 Smáíbúðahverfið

Í Smáíbúðahverfinu eru hús af öllum stærðum og gerðum þar sem er persónulegur stíll margra húseigenda fær að njóta sín til fulls. En það er…

101 Seljavegur

Seljavegur í 101 að næturlagi. Húsin þar eru strigar listamanna sem skapa meistaraverk á þau        

101 Reykjavík

Handan við hornið Eftir skarkala dagsins, (barnastóð úti að leika eins og venjulega —ferðamenn og annað fólk á hlaupum), færist kyrrð yfir hverfið. Á börunum leysir…109 Seljahverfi

Margir tengjast uppeldishverfi sínu sterkum böndum. Eiga sína uppáhaldsstaði, bæði leynilega og ekki, ásamt óteljandi minningum þaðan. Sætum og súrum minningum sem tengdu mann við…