Lífssögur

Articles

Lífssögur sem nemendur í Hagnýtri menningarmiðlun gerðu á vorönn 2015 í námskeiðinu: Þáttagerð fyrir lifandi vefrit.


Konan mín

Mynd eftir Sigurbjörgu Jóhannesdóttur Frásögn Jóhannesar Þorsteins Helgasonar af lífi sínu, fyrstu kynnum af eiginkonu sinni, bónorðinu og þann mikla missi sem hann varð fyrir…

Úr Borgarfirði í Kópavog

Mynd eftir Einar Sigurmundsson Myndin segir á örskotsstundu frá Þorgerði Kolbeinsdóttur sem fæddist árið 1924 á afskekktum sveitabæ í Borgarfirði. Hún segir frá æsku sinni…


Dugnaðarforkurinn hún amma

Mynd eftir Margréti Birnu Auðunsdóttur Dugnaðarforkurinn hún amma Guðrún Sigurðardóttir, fæddist þann 7. febrúar 1915 og var því rétt að verða 100 ára þegar hún…

Trommarinn frá Stóra-Hofi

Mynd eftir Jakob T. Arnarsson Trommarinn frá Stóra-Hofi Hreiðar Ó. Guðjónsson fæddist og ólst upp að Stóra-Hofi í Gnúpverjahreppi á tímum fátæktar og kreppu. Allt…

Fingurna eða Pólinn?

Mynd eftir Védísi Kjartansdóttur Fingurna eða Pólinn? fjallar um pólfarann Ingþór Bjarnason, en á árunum 1997-2000 fór hann í tvo langa leiðangra á Suður- og…