Lífssögur

Articles

Lífssögur sem nemendur í Hagnýtri menningarmiðlun gerðu á vorönn 2015 í námskeiðinu: Þáttagerð fyrir lifandi vefrit.

Örvhenti maðurinn

Mynd eftir Ólöfu Ingólfsdóttur Örvhenti maðurinn – Ingólfur Guðmundsson f. 22.11.1930. Myndin er æviágrip Ingólfs Guðmundssonar þar sem stiklað er á stóru í uppvexti hans,…

Góður endapunktur

Mynd eftir Maríu Loftsdóttur Faðir minn, Loftur Magnússon, ólst upp í sárri fátækt í stórum systkinahópi, en braust til mennta og endaði sem virtur augnlæknir…