apríl3 030

Sigrún Rós húðflúrari

Með hverju árinu sem líður verða húðflúr meira og meira áberandi á Íslandi og sá hópur fólks sem kýs að skreyta líkama sinn með bleki verður stærri og fjölbreyttari. En hvernig er ferlið frá hugmynd til fullmótaðs verks sem er á líkamanum til frambúðar? Sigrún Rós Sigurðardóttir, húðflúrlistakona á tattoostofunni Bleksmiðjunni í Laugardalnum, lýsir ferlinu og segir frá reynslu sinni af starfinu í stuttu spjalli á meðan hún vinnur í nýju húðflúri.

 

Myndband eftir Björk Viggósdóttur, Eygló Árnadóttur, Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur og Ragnhildi K Birnu Birgisdóttur.There are no comments

Add yours