IMG_1150-1

101 Skólavörðuholt

Á Skólavörðuholtinu er alltaf líf og fjör en aldrei eins og á vorin. Sumir búa smátt, kannski bara í einu herbergi og þá er gott að geyma mjólkina sína í poka utan á glugganum. Leifur heppni dregur að sér ferðamenn, vorsólin dregur upp suðræn mynstur á tröppum Austurbæjarskólans, ástin liggur í loftinu og jafnvel veggirnir í hverfinu fá sinn skerf af lífinu.

IMG_1254

Poki út um glugga getur verið fyrirtaks ísskápur

IMG_1158

Leifur heppni fylgist með lífinu í miðbænum

IMG_1186_edited

Ástin blómstrar á sunnudegi meðan beðið er eftir strætó á Hlemmi

IMG_1150

Lifandi veggjakrot

IMG_1131

Vorsól á tröppum Austurbæjarskólans

 There are no comments

Add yours