Eyglo_feature

101 Vesturbær

101 Vesturbær. Þar sem iðandi menningarlíf miðbæjarins og smábæjarbragur Vesturbæjarins mætast í vinsemd og virðingu. Hverfið með ótal leynistígum á milli óhirtra bakgarða – ævintýraheimum földum öðrum en heimafólki. Hverfið þar sem enn þrífst kaupmaðurinn á horninu. Hverfið þar sem knattspyrna er spiluð við kirkjudyrnar.

 

LandakotskirkjaLeynistígurStrætó Bakgarður PétursbúðThere are no comments

Add yours