Anna_Gudfinna_feature

104 Vogahverfi – Laugardalur

Laugardalurinn er stolt hverfis 104. Þar er fallegur garðskáli sem gefur fyrirheit um notalegar stundir.  Á leið sinni þangað er hægt að velja gamla göngustíga sem listrænir íbúar hverfisins hafa sett mark sitt á. Í leiðinni er hægt að koma við hjá kaupmanninum á horninu. Enn má finna nokkra slíka í hverfinu. Það verður seint um þá sagt að allir séu þeir að selja það sama.

HR_vermir_hus

gamall_göngustigur

gardskalinn_g

hverfisbuðin_1

hverfisbudin_2There are no comments

Add yours