Ragnhildur_feature

Borg í Grímsnesi

Hverfið mitt er aðeins öðruvísi en flestra á þessari síðu, enda eina hverfið utan Reykjavíkur. Hérna er allt svolítið sveitó og sú stemning er einmitt það sem mér finnst best við hverfið mitt. Því reyni ég að fanga sveitasæluna á Borg í þessu myndum.

Borg í Grímsnesi 04 Borg í Grímsnesi 05 Borg í Grímsnesi 03 Borg í Grímsnesi 02 Borg í Grímsnesi 01

 

 

 

 

 There are no comments

Add yours