Kristrun_feature

109 Seljahverfi

Margir tengjast uppeldishverfi sínu sterkum böndum. Eiga sína uppáhaldsstaði, bæði leynilega og ekki, ásamt óteljandi minningum þaðan. Sætum og súrum minningum sem tengdu mann við skemmtilegt og ólíkt fólk. Ég er ein af þeim. Að geta gengið um götur þess og fyllst nostalgíu nánast við hvert götuhorn er mér ómetanlegt.

Sparkvöllur við SeljaskólaEngjaselSkíðalyfta, JafnaseliLeiksvæði við ÖlduselsskólaÞín verslun, SeljabrautThere are no comments

Add yours