Kaffi í hversdagsleikanum

eftir Önnu Guðfinnu Stefánsdóttur, Bryndísi Bjarnadóttur, Kristrúnu Kristinsdóttur, Margréti Birnu Auðunsdóttur og Ragnar Trausta Ragnarsson

Kaffi er drykkur sem mjög margir geta ekki hugsað sér að vera án. En kaffi er ekki bara kaffi, eða hvað?

Við fórum á kaffihúsið Reykavík Roasters og tókum tali Tuma Ferrer, einn eigenda þess.

 There are no comments

Add yours