dugnaðarforkur

Dugnaðarforkurinn hún amma

Mynd eftir Margréti Birnu Auðunsdóttur

Dugnaðarforkurinn hún amma
Guðrún Sigurðardóttir, fæddist þann 7. febrúar 1915 og var því rétt að verða 100 ára þegar hún féll frá í nóvember 2014. Hún ólst upp í Gvendareyjum á Breiðafirði og bjó lengst af í Vesturkoti á Skeiðum þar sem hún kom níu börnum til manns. Henni féll aldrei verk úr hendi, ekki einu sinni í miðjum fæðingarhríðum.

 There are no comments

Add yours