póllinn

Fingurna eða Pólinn?

Mynd eftir Védísi Kjartansdóttur

Fingurna eða Pólinn? fjallar um pólfarann Ingþór Bjarnason, en á árunum 1997-2000 fór hann í tvo langa leiðangra á Suður- og Norðurpólinn. Á meðan önnur ferðin gekk eins og í sögu, þurfti Ingþór að taka afdrifaríka ákvörðun í þeirri seinni. Í myndinni segir Ingþór okkur frá þessum mögnuðu ferðum, undirbúningi þeirra og umhverfinu; heimi þar sem kuldi og þögn ráða ríkjum.

 There are no comments

Add yours