Örvhenti maðurinn

Örvhenti maðurinn

Mynd eftir Ólöfu Ingólfsdóttur
Örvhenti maðurinn – Ingólfur Guðmundsson f. 22.11.1930.
Myndin er æviágrip Ingólfs Guðmundssonar þar sem stiklað er á stóru í uppvexti hans, skólagöngu, hjónabandi og starfsferli. Ingólfur er fæddur og uppalinn á Laugarvatni. Þaðan lá leiðin til Akureyrar til áframhaldandi skólagöngu og síðan til höfuðborgarinnar og út í heim. Að loknu námi hófst hann handa við fjölbreyttan starfsferil allt þar til hann settist í helgan stein árið 2001. Meginuppistaða myndarinnar eru ljósmyndir úr fjölskyldualbúmum Ingólfs.

 There are no comments

Add yours