trommari

Trommarinn frá Stóra-Hofi

Mynd eftir Jakob T. Arnarsson

Trommarinn frá Stóra-Hofi
Hreiðar Ó. Guðjónsson fæddist og ólst upp að Stóra-Hofi í Gnúpverjahreppi á tímum fátæktar og kreppu. Allt breyttist með komu hersins og segir Hreiðar okkur frá bernskuárum sínu, námi og starfi. Tónlistarlífið á Íslandi virðist hafa tekið stakkaskiptum með komu hersins og hreyfst Hreiðar með þeirri bylgjunni. Segir hann frá því sem kom honum og fjölskyldu hans í gegnum hörðu árin, tónlistin

 There are no comments

Add yours