https://lifandivefrit.hi.is/wp-content/uploads/2016/05/screen-shot-2016-05-12-at-00.43.01.png

Kaffivagninn á Granda

Í þessum þætti er farið í gönguferð út á Granda þar sem litið er til fortíðar og fræðst um upphaf Kaffivagnsins. Einnig er forvitnast um dýragarð sem settur var upp í Örfirsey árið 1947 með framandi dýrum frá fjarlægum heimsálfum

Svanhvít Tryggvadóttir gerði þáttinn.