myndin

Svipmynd af pabba

Mynd eftir Bylgju Valtýsdóttur.

Svipmynd af pabba – „Ég veit ekki hvaða helvítis vitleysa þetta er í mér“

Í myndinni er sagt frá Valtý Eyjólfssyni vélstjóra sem fæddur er á bænum Lambavatni Rauðasandi þann 11. júní árið 1930. Stiklað er á stóru á uppvexti hans og ýmsu því sem hann hefur átt við um ævina. Megin fókus myndarinnar er á að varpa ljósi á það sem knýr hann áfram í að viða að sér heimildum og fróðleik, halda til haga og skrásetja.There are no comments

Add yours